Gleðilegt ár kæru landsmenn

Ég vil fyrst og fremst bjóða öllum mínum kæru vinum bæði í blog heimum og nær og fjær gleðilegt árið og vonandi að það nýja verði jafn viðurða ríkt og það gamla, þó svo að það virðist sem að einhverjir óprúttnir kerfisstjórar hér á bæ hafi hent út nánast öllum færslum sem að ég hef ritað hér. Svo virðast þessir sömu kerfisstjórar einnig hafa eytt öllum mínum kæru blog vinum nema honum Heimi Fjelsted enda hafa þeir tæpast þorað því þar sem að Heimir hefði eflaust látið þá hafa það óþvegið ef að til þess hefði komið. Vekur þetta hjá mér mikla furðu þar sem að mér hefur nú ekki fundist að skrif mín hafi verið með nokkru móti svæsnari eða gagnrýnni á hið ómannúðlega vinstri-stjórnar samfélag og búrókratík þá er því fylgir að hafa kynvillta evrópubandalags sinnaða asna við stjórnartaumana á þessu blessaða landi sem að vér og lifum í.

 

Ég bið ykkur vel að lifa kæru vinir, vona til að heyra frá ykkur sem flestum á nýju ári.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

G. Bergendahl
G. Bergendahl
Sore hips

Bloggvinir

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband