Færsluflokkur: Bloggar
5.1.2011 | 15:01
Gleðilegt ár kæru landsmenn
Ég vil fyrst og fremst bjóða öllum mínum kæru vinum bæði í blog heimum og nær og fjær gleðilegt árið og vonandi að það nýja verði jafn viðurða ríkt og það gamla, þó svo að það virðist sem að einhverjir óprúttnir kerfisstjórar hér á bæ hafi hent út nánast öllum færslum sem að ég hef ritað hér. Svo virðast þessir sömu kerfisstjórar einnig hafa eytt öllum mínum kæru blog vinum nema honum Heimi Fjelsted enda hafa þeir tæpast þorað því þar sem að Heimir hefði eflaust látið þá hafa það óþvegið ef að til þess hefði komið. Vekur þetta hjá mér mikla furðu þar sem að mér hefur nú ekki fundist að skrif mín hafi verið með nokkru móti svæsnari eða gagnrýnni á hið ómannúðlega vinstri-stjórnar samfélag og búrókratík þá er því fylgir að hafa kynvillta evrópubandalags sinnaða asna við stjórnartaumana á þessu blessaða landi sem að vér og lifum í.
Ég bið ykkur vel að lifa kæru vinir, vona til að heyra frá ykkur sem flestum á nýju ári.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2008 | 23:16
Já komið öll sæl og blessuð!
![]() |
Obama hjólar í Bush og McCain |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2008 | 00:28
Hvernig væri það nú ef að fréttamenn gætu vandað málfar og stafsetningu?
![]() |
17 ára stúlka grunuð um morð í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Óvænt frumvarp um grásleppuveiðar tekið fyrir
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
- Þyrla kölluð út vegna neyðarboðs úr bátaskúr
- Fannst rúma 50 kílómetra frá heimili sínu
- Stefna á kerfi með ríkisstyrktri fiskvinnslu
- Hart tekist á og frammíköll á þingi
- Ég vil að þú deilir alltaf staðsetningunni þinni
- Segir Ingu vega að starfsheiðri sínum
- Kort: Sjáðu hvar eldingunum sló niður í gær
- Banaslys eftir að grjót hrundi á hringveginn
Erlent
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
- Hlutabréf lækka í aðdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö þúsund látnir
- Fjórum bjargað úr rústum byggingar
- Ætla að sýna Adolescence í öllum skólum landsins
- Le Pen dæmd: Meinað að bjóða sig fram í fimm ár